Lífspekifélagið

Um daginn sótti ég í fyrsta skipti fyrirlestur hjá Lífspekifélaginu. Þetta ágæta félag hét áður Guðspekifélagið. Þó að nafnið hafi breyst starfar það enn í sama anda og áður að ég best veit. Ég get hiklaust mælt með þessum skemmtilega og gefandi félagsskap, fyrir alla þá sem hafa ánægju af því að hitta andlega leitandi fólk og hlusta á fróðlega fyrirlestra um ýmis málefni sem snerta trú og siðferði. Hér er slóðin á heimasíðu samtakanna: 

http://lifspekifelagid.is/

Ingólfsstræti 22. Þetta gamla og virðulega hús hýsir starfsemi Lífspekifélagsins. Hús Lífspekifélagsins

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband