Fćrsluflokkur: Trúmál
Um daginn sótti ég í fyrsta skipti fyrirlestur hjá Lífspekifélaginu. Ţetta ágćta félag hét áđur Guđspekifélagiđ. Ţó ađ nafniđ hafi breyst starfar ţađ enn í sama anda og áđur ađ ég best veit. Ég get hiklaust mćlt međ ţessum skemmtilega og gefandi félagsskap, fyrir alla ţá sem hafa ánćgju af ţví ađ hitta andlega leitandi fólk og hlusta á fróđlega fyrirlestra um ýmis málefni sem snerta trú og siđferđi. Hér er slóđin á heimasíđu samtakanna:
http://lifspekifelagid.is/
Ingólfsstrćti 22. Ţetta gamla og virđulega hús hýsir starfsemi Lífspekifélagsins.
Trúmál | 21.4.2011 | 18:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Trúmál | 1.4.2011 | 09:39 (breytt kl. 11:34) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Gagnvirkni Gagnvirkni fćrir alls konar efni yfir á stafrćna miđla.
- Íslenska bahá'í samfélagið
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar