Garðurinn sem Bahá'u'lláh dvaldi í er á bökkum Tigrísárinnar. Hann dvaldi þar í tólf daga, frá 21. apríl til 2. maí. Þrír þessara daga eru helgidagar meðal bahá'ía, sá fyrsti, níundi og tólfti.
Bætt í albúm: 21.4.2011
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.
Þú ert innskráð(ur) sem .
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.