Fćrsluflokkur: Trúmál

Lífspekifélagiđ

Um daginn sótti ég í fyrsta skipti fyrirlestur hjá Lífspekifélaginu. Ţetta ágćta félag hét áđur Guđspekifélagiđ. Ţó ađ nafniđ hafi breyst starfar ţađ enn í sama anda og áđur ađ ég best veit. Ég get hiklaust mćlt međ ţessum skemmtilega og gefandi félagsskap, fyrir alla ţá sem hafa ánćgju af ţví ađ hitta andlega leitandi fólk og hlusta á fróđlega fyrirlestra um ýmis málefni sem snerta trú og siđferđi. Hér er slóđin á heimasíđu samtakanna: 

http://lifspekifelagid.is/

Ingólfsstrćti 22. Ţetta gamla og virđulega hús hýsir starfsemi Lífspekifélagsins. Hús Lífspekifélagsins

 


Hamingja

Sjo bahai fangarÉg rakst á eftirfarandi orđ 'Abdu'l-Bahá (hann var sonur Bahá'u'lláh) í morgun og langar ađ deila ţeim međ ykkur: "Margir vinanna (bahá'íanna) í Persíu hafa veriđ neyddir til ađ gefa allt upp á bátinn: eignir sínar, fjölskyldur sínar, og ađ lokum, líf sitt, en ţeir glötuđu aldrei hamingjunni." Viđ lestur ţessara orđa verđur manni hugsađ til ţeirra bahá'ía sem eru enn ofsóttir í Íran. Nýlega var hópur bahá'ía, menn og konur, dćmd í 20 ára fangelsi (hefđu líklega veriđ líflátin, ef ekki hefđi komiđ til ţrýstingur frá Sameinuđu ţjóđunum, stjórnvöldum og alţjóđlega bahá'í samfélaginu) fyrir ţađ eitt ađ ađstođa hiđ ţjáđa bahá'í samfélag í Íran, en ţar í landi eru bahá'íar algjörlega réttindalausir. Myndin er af ţessum hugrökku sálum. Fréttir hafa borist af ţví ađ samfangar bahá'íanna hafi orđiđ svo snortnir af ţeirri innri hamingju sem stafar af ásjónum bahá'íanna og öllu ţeirra framferđi, ađ yfirvöld hafa ákveđiđ ađ fćra ţá til í fangelsinu, af ótta viđ ađ einhverjir fanganna lađist ađ bahá'í málstađnum. Bahá'íar í Íran taka ekki ţátt í undirróđursstarfsemi gegn stjórnvöldum og eru hlýđnir borgarar. En stjórnvöld hafa samt einsett sér ađ útrýma áhrifum trúarinnar í vöggu hennar. Upp hefur komist um skiplagđa herferđ stjórnvalda í ţessu skyni. Bahá'í fangar í íran. Sjá nánar á www.bahai.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband